Norðurlandamót 2020
Norðurlandamótið 2020 fór fram í Stavanger, Noregi frá 6.-9. Febrúar. Í dag, sunnudag, kom íslenski landsliðshópurinn heim eftir vel heppnað og skemmtilegt mót. Mótið fór vel fram og var mikil samheldni í hópnum. Má því þakka frábærri fararstjórn sem var í höndum Nadiu Margrétar Jamchi. Með í ferðinni voru tveir …
