Skautasamband Íslands

Eyðublöð

Mat framvindu í Skautum Regnbogann

Umsjónarþjálfari hvers hóps ber ábyrgð á því að meta sína skautara jöfnum höndum.
Þjálfari sem fer með umsjón skautara þarf að hafa lokið þjálfaranámskeiði 1A.

Notast skal við eyðublaðið "Skautum Regnbogann - framvinda". Dálkar skjalsins eru merktir þeim æfingum sem eru í viðkomandi nælu. Fara skal yfir allar æfingarnar og merkja við X ef æfing er fullnægjandi (sjá blað um viðmið). Nælurnar skulu vera afhentar innan við viku frá því að öllum æfingum innan hverrar nælu er lokið.

Skila skal skýrslu til ÍSS með stöðu skautara einu sinni á hverri önn (2x á ári).

Skýrslur aðildarfélaga

Aðildarfélögum ÍSS ber að skila skýrslu til ÍSS fyrir 15.nóvember og 15.mars ár hvert um hvaða skauta í Skautum Regnboganum þeirra iðkendur hafa náð.

Translate »