Skautasamband Íslands

RIG 2021

Reykjavíkurleikarnir 2021

Mótstilkynning

Mótshaldari: Skautasamband Íslands og Skautafélag Reykjavíkur
Mótsstjóri: Anna Gígja Kristjánsdóttir
Aðstoðar mótsstjóri: Elín Gautadóttir

Eftislitsaðilar ÍSS: Inga Þóra Ingvarsdóttir og Margrét Ösp Stefánsdóttir

Samhliða Reykjavíkurleikinum verður að þessu sinni afhentir Íslandsmeistaratitlar ársins 2020.
Þetta var ákveðið af stjórn í ljósi þess að Íslandsmóti ÍSS, sem átti að fara fram í nóvember sl., var aflýst sökum æfinga og keppnisbanns sem hafði verið um land allt.
Því verður verðlaunaafhending tvöföld.

Dagskrá

*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Föstudagur, 29. janúar

Tími Keppnisflokkar
17:15 18:00 Music Rotation Advanced Novice, Junior, Senior
18:00 18:45 Music Rotation Basic Novice, Intermediate Novice, Intermediate Ladies

Laugardagur 30. janúar

11:00 Advanced Novice - SP
11:25 Junior Ladies - SP
11:55 Senior Ladies - SP
12:05 Heflun
12:20 Basic Novice
13:30 Heflun
13:45 Intermediate Novice
14:20 Intermediate Ladies
14:45 Verðlaunaafhending

Laugardagur, æfingar

Tími Keppnisflokkar
16:00 16:45 Music Rotation Advanced Novice, Junior, Senior
16:45 17:30 Music Rotation Chicks, Cubs Girls/Boys

Sunnudagur 31. janúar

10:15 Chicks Girls
10:27 Cubs Girls + Boys
11.00 Heflun
11:15 Advanced Novice - FS
11:45 Junior Ladies - FS
12:15 Senior Ladies - FS
12:40 Verðlaunaafhending

Music Rotation

Opnar æfingar eru 45 mínutur hver. Tónlist er spiluð fyrir keppendur í keppnisröð.
Skautarar nýta eins mikinn tíma af æfingunni eins og þeim hentar.
Eingöngu þjálfarar hafa aðgang að æfingum með skauturum. Einn þjálfari frá hverju félagi á hverri æfingu.

Listi yfir skráða á opnar æfingar / Music Rotation

RIG 2021 Figure Skating will not be an international event

Due to the worsening of the worldwide Covid-19 pandemic situation and the risks for organizers and participants, the RIG21 Figure Skating organizing committee has decided that the competition will not be an international event this year.

RIG Figure Skating will be back in 2022 and the exact dates will be announced as soon as possible.

The Icelandic Skating Association had been looking forward to hosting the competition. It is always a highlight of the season.

We look forward to welcoming skaters form around the world next season.

Stay safe !

Translate »