Skautasamband Íslands

Menntun

Þjálfaramenntun Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) er nám á fimm stigum.

Menntun á fyrstu þremur stigunum er innan íþróttahreyfingarinnar.
ÍSÍ sér um almenna hluta fyrstu þriggja stiganna og heldur utan um þá kennslu, sem öll er í fjarnámi.
Hægt er að kynna sér Þjálfaramenntun ÍSÍ hér.

Skautasambandið (ÍSS) sér um sérgreinahluta þjálfaramenntunar.
Sérgreinahluti ÍSS skiptist í 3 stig:

  1. Þjálfarastig 1 – samtals 60 kennslustundir
  2. Þjálfarstig 2 – samtals 60 kennslustundir
  3. Þjálfarastig 3 – samtals 80 kennslustundir

Hér er hægt að nálgast Námskrá sérgreinahluta ÍSS

Translate »