Haustmót ÍSS 2023

Haustmót ÍSS 2023 fór fram í Egilshöll um síðustu helgi. Mótið fór vel fram og voru fjölmargir skautarar á öllum stigum sem sýndu hvað í sér býr. Mótið hófst á laugardagsmorni með keppni í Félagalínu. Þar var keppt í öllum aldursflokkum allt frá 8 ára og yngri og upp í …

Haustmót ÍSS 2023: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður á Haustmót 2023 Mótið fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll dagana 22.-24. september nk. Að þessu sinni er auk Keppnislínu ÍSS einnig keppt í Keppnislínu félaganna og Special Olympics/Adaptive Skating. Mótstilkynning er nú aðgengileg á síðu mótsins Mótstilkynning Haustmóts 2023 Haustmót ÍSS  

Junior Grand Prix 2023

Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðið mörgum mótum. Ísland á núna kvóta á tvö mót, einn keppanda á hvort mót. Að þessu sinni fengum við aftur úthlutað sæti á mótinu sem fer fram í Yerevan …

Heiðursverðlaun ÍSS 2023

Skautasamband Íslands veitti í ár heiðursverðlaun í fimmta sinn. Stjórn veitir á Skautaþingi þremur einstaklingum Silfurmerki ÍSS. Silfurmerki ÍSS er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeiginfjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 10 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til. Sólveig Dröfn hóf skautaferil sinn hjá …

24. Skautaþing ÍSS

24. Skautaþing ÍSS fór fram á Bryggjan Brugghús. Þingfulltrúar voru 23, frá 5 aðildarfélögum, en auk þeirra voru fleiri gestir á þinginu. Þingforseti var Valdimar Leó Friðriksson, 2. þingforseti var María Fortescue. Breytingatillögur sem teknar voru fyrir var til að mynda breyting á 5. grein laga um fulltrúafjölda á þingi …

Framboðsfrestur framlengdur

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Þar sem að einn aðalmaður sagði sig úr stjón áður en að kjörtímabili hans lauk þarf að kjósa að auki einn …