Nordic Children and Youth Sports Conference
Norræn barna- og unglingaíþróttaráðstefna fer fram á einhverjum af Norðurlöndunum á þriggja ára fresti. Dagana 4.-6. nóvember mun hún fara fram rétt fyrir utan Helsinki. Í hvert sinn sem ráðstefnan er haldin velur undirbúningshópur átta íþróttagreinar sem stendur til boða að sækja þessa ráðstefnu. Að þessu sinni verða íþróttagreinarnar eftirtaldar; …