Bikarmeistarar ÍSS 2024

Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2024. Félög safna stigum á mótum ÍSS yfir keppnisveturinn og tekur efsti keppandi frá hverju félagi stig fyrir félag sitt sem eru svo lögð saman eftir veturinn. Það félag sem stendur uppi með flest stig er bikarmeistari. Þegar …

Vormót ÍSS 2024

Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Mótið er síðasta mót tímabilsins og voru Bikarmeistarar krýndir í lok móts eins og vant er orðið. Að þessu sinni var um að ræða eitt stærsta mót sem haldið hefur verið síðustu árin. Keppendur í Félagalínu voru fjölmargir ásamt …

Norðurlandamótið 2024

Norðurlandamótið á listskautum fór fram 1. – 4. febrúar í Borås, í Svíþjóð. Keppendur Íslands voru að þessu sinni sjö þær; Júlís Sylvía, Lena Rut, Freydís Jóna, Berglind Inga, Elín Katla, Katla Karítas og Sædís Heba. Hluti hópsins var að keppa á sínu fyrsta Norðurlandamóti en þær fengu góðan stuðning …

Opið mót í Skautahlaupi

Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni. Því hvetjum við alla áhugasama til þess að skrá sig á mótið. Keppnin fer fram í Skautahöllinni á Akureyri …

Vilt þú vera með okkur í liði ?

ÍSS leitar að liðsstjórum til þess að ferðast með landsliðshópum sambandsins í ýmsum verkefnum. Verkefni liðsstjóra erum margvísleg en snúa aðallega að því að vera hlutlaus aðili fyrir skautara og þjálfara, halda og leiða liðið, tengiliður við mótshaldara á staðnum og samskiptaaðili við fjölmiðla svo fátt eitt sé nefnt. Staða …

RIG 2024

Það var mikið um að vera í skautahöllinni í Laugardal á Reykjavíkurleikunum um helgina, þar sem alþjóðleg keppni í listskautum stóð yfir. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en RIG er hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta …