Vormót ÍSS 2020: Mótstilkynning

Vormót ÍSS 2020: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Vormóts ÍSS 2020
Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020
Að móti loknu verða Bikarmeistarar ÍSS 2019-2020 krýndir.

Mótstilkynningu og allar frekari upplýsigar er hægt að finna hér: www.iceskate.is/vormot-iss

Athugið að skráning keppenda fer fram í gegnum Nóra: iceskate.felog.is
Seinskráning: Boðið er upp á seinskráningu eftir að venjubundinn skráningarfrestur er liðinn. Seinskráningargjald er tvöfalt keppnisgjald og opnast seinskráningarmöguleiki í Nóra eftir að venjubundinn skráningarfrestur er liðinn einungis fyrir þá sem ekki eru þegar skráðir. Síðasti möguleiki á seinskráningu er kl. 23.59 þann 16. mars 2020 Ekki er hægt að skrá keppendur eftir að seinskráningarfrestur er liðinn.

Translate »