Heiðursverðlaun ÍSS 2023
Skautasamband Íslands veitti í ár heiðursverðlaun í fimmta sinn. Stjórn veitir á Skautaþingi þremur einstaklingum Silfurmerki ÍSS. Silfurmerki ÍSS er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeiginfjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 10 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til. Sólveig Dröfn hóf skautaferil sinn hjá …