JGP 2024
Um síðustu helgi fór fram seinna JGP mótið sem ÍSS átti fulltrúa á. Að þessu sinni var Sædís Heba Guðmundsdóttir valin til þess að keppa á tveimur mótum á mótaröðinni fyrir hönd ÍSS. Þetta er í fyrsta sinn sem Sædís Heba keppir á JGP, en hún hóf keppni í Junior …