Júlía og Manuel fyrir Ísland
Skautasamband Ísland tilkynnir með stolti að Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza munu keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd ÍSS. Júlía Sylvía sem er 19 ára gömul hefur keppt fyrir hönd Íslands allan sinn feril en hingað til í einstaklingskeppni. Þar hefur hún náð góðum árangri …