#skatingiceland
Námskeið starfsfólks á panel

Námskeið starfsfólks á panel

Hefur þú reynslu af skautaíþróttum? Langar þig að vera hluti af skautaíþróttinni en hefur ekki tíma í þjálfarastörf? Saknar þú keppnisferða?

Komdu á nýliðahluta dómaranámskeiðs ÍSS. Námskeiðið verður haldið:

– í persónu helgina 23-25 ágúst og byrjar með skemmtilegum inngangi að dómgæslu í góðu andrúmslofti
– online 1. ágúst – 27. september
– æfingadómgæsla á Haustmóti ÍSS 27.-28. september

Þér er velkomið að koma á einn eða alla hluta námskeiðsins en allir hlutar eru nauðsynlegir til að fá réttindi.
Við hlökkum til að sjá sem flest á dómaranámskeiði ÍSS 2024!

Skráning fer fram hér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Translate »