Íslandsmót ÍSS 2024
Íslandsmeistaramót ÍSS og Íslandsmót barna og unglinga fer fram Í Egilshöll nú um helgina. Skráðir eru um 40 keppendur frá Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Fjölni. Keppt verður um Íslandsmeistaratitil í stúlkna, unglinga og fullorðinsflokkum. Í fyrsta sinn mun par hreppa titilinn en þau Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel …