Fræðsludagur þjálfara – Coaches Education Day

Fræðsludagur þjálfara verður haldinn 31. ágúst næstkomandi í samstarfi við Fimleikasamband Íslands. Fyrirlestrarnir fara fram í Kórnum í Kópavogi frá klukkan 13.00-16.00. Fyrirlestrarnir verða túlkaðir á ensku og verða jafnframt sendir út í fjarfundi (nánari upplýsingar um fjarfundinn verða sendar síðar). Skráningar fara fram í gegnum Nora á vefslóðinni iceskate.felog.is …

Haustmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2019. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss Vinsamlegast takið eftir að frá og með Haustmóti verður tekin upp skráning keppenda í gegnum Nóra skráningarkerfið sem öll félögin hafa þegar haft í …

Bikarmótaröð ÍSS

  Í stað þess að halda eitt Bikarmót hefur ÍSS ákveðið að setja af stað Bikarmótaröð. Haustmót, Vetrarmót og Vormót eru hluti af Bikarmótaröðinni og verða Bikarmeistarar krýndir í lok Vormórs. Bikarmeistaratitillinn verður veittur stigahæsta félaginu í lok tímabilsins, byggt á árangri allra skautara. Stigagjöf Bikarmótaraðar verður þannig að stig …

Junior Grand Prix 2019

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til 19 …

Mótadagskrá ÍSS 2019-2020

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil, 2019-2020, og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir” Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði ÍSS að finna þar.   Haustmót ÍSS 6. – 8. september 2019 Skautahöllin í Laugardal Vetrarmót ÍSS 1. – …

Keppnisreglur ÍSS 2019-2020

  Skautasamband Íslands hefur gefið út keppnisreglur fyrir keppnisflokka ÍSS tímabilið 2019-2020 Uppfærðar keppnisreglur er hægt að nálgast hér —– The Icelandic Skating Association has published it’s competition rules for ÍSS categories season 2019-2020 Revised rules can be found here

Viðmið 2019-2020 / Criteria 2019-2020

Gefin hafa verið út uppfærð viðmið Afrekshópa og Afreksefna fyrir næsta keppnistímabil, 2019-2020. The Elite Group Criteria for next season, 2019-2020, have been published. ÍSS gefur út viðmið fyrir afrekshópa og afreksefni við val á keppendum í landslið og þátttöku íslenskra keppenda á opnum ISU mótum. Út frá afreksstefnu ÍSS eru …