Aldís Kara sló stigamet á Junior Grand Prix í Lake Placid
Þá er lokið þátttöku Íslands í fyrri keppninni sem landið fær úthlutað að þessu sinni. Aldís Kara Bergsdóttir var okkar keppandi í Lake Placid í Bandaríkjunum og hefur eytt þar megninu af vikunni í æfingar og keppni. Töluvert er að venjast staðsetningu þessa móts en Lake Placid bær er í …