Aldís Kara sló stigamet á Junior Grand Prix í Lake Placid

Þá er lokið þátttöku Íslands í fyrri keppninni sem landið fær úthlutað að þessu sinni. Aldís Kara Bergsdóttir var okkar keppandi í Lake Placid í Bandaríkjunum og hefur eytt þar megninu af vikunni í æfingar og keppni. Töluvert er að venjast staðsetningu þessa móts en Lake Placid bær er í …

Aldís Kara Bergsdóttir keppir á Junior Grand Prix í Lake Placid

Þá er komið að fyrri þátttöku Íslands í Junior Grand Prix mótaröðinni og að þessu sinni er það Aldís Kara Bergsdóttir er fulltrúi okkar. Þetta er frumraun Aldísar Köru á JGP. Streymt er frá mótinu á Youtube síðu ISU hér Keppendalista má finna hér Tímaplan hér Dregið verður í keppnisröð …

Fræðsludagur þjálfara – Coaches Education Day

Fræðsludagur þjálfara verður haldinn 31. ágúst næstkomandi í samstarfi við Fimleikasamband Íslands. Fyrirlestrarnir fara fram í Kórnum í Kópavogi frá klukkan 13.00-16.00. Fyrirlestrarnir verða túlkaðir á ensku og verða jafnframt sendir út í fjarfundi (nánari upplýsingar um fjarfundinn verða sendar síðar). Skráningar fara fram í gegnum Nora á vefslóðinni iceskate.felog.is …

Haustmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2019. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss Vinsamlegast takið eftir að frá og með Haustmóti verður tekin upp skráning keppenda í gegnum Nóra skráningarkerfið sem öll félögin hafa þegar haft í …

Bikarmótaröð ÍSS

  Í stað þess að halda eitt Bikarmót hefur ÍSS ákveðið að setja af stað Bikarmótaröð. Haustmót, Vetrarmót og Vormót eru hluti af Bikarmótaröðinni og verða Bikarmeistarar krýndir í lok Vormórs. Bikarmeistaratitillinn verður veittur stigahæsta félaginu í lok tímabilsins, byggt á árangri allra skautara. Stigagjöf Bikarmótaraðar verður þannig að stig …

Junior Grand Prix 2019

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til 19 …