Vetrarmót ÍSS 2019: Uppfærð dagskrá
ÁRÍÐANDI TILKYNNING V. VETRARMÓTS Því miður verðum við að tilkynna eftirfarandi dagskrárbreytingu vegna Vetrarmóts 2019. Tvíbókun átti sér stað hjá Egilshöll sem veldur því að við fáum ekki aðgang að ísnum og húsakynnunum á áður auglýstum tíma. Skrifstofa og mótanefnd hafa s.l. daga reynt að haga því þannig að mistökin …
