Íslandsmót ÍSS 2019: Uppfærð Keppnisröð

Íslandsmót ÍSS 2019: Uppfærð Keppnisröð

Þau leiðu mistök áttu sér stað, af hálfu skrifstofu, að það vantaði keppendur inn á keppendalistann.
Þar af leiðandi þurfti að draga í keppnisröð að nýju í tveimur keppnisflokkum.

Uppfærð keppnisröð er nú aðgengileg á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/islandsmot-iss
Þar er einnig að finna hópaskiptingu á opnar æfingar.

Translate »