Haustmót ÍSS 2018

Haustmót ÍSS fór fram síðastliðna helgi, 7. – 9. september, í Skautahöllinni á Akureyri. Á fimmta tug keppenda tóku þátt frá þremur aðildarfélögum ÍSS. Keppendur sýndu góða frammistöðu og var mikil spenna og hörð keppni um efstu sætin innan flestra flokka. Á laugardag byrjaði dagurinn með keppni flokkunum Chicks og …

Haustmót ÍSS 2018: Opnar æfingar

Föstudagur 7. september Chicks Elín Ósk Stefánsdóttir SR Chicks Indíana Rós Ómarsdóttir SR Chicks Katla Karítas Yngvadóttir SR Chicks Magdalena Sulova SA Cubs Áróra Sól Antonsdóttir SR Cubs Brynja Árnadóttir SB Cubs Magdalena Sulova SA Cubs Sara Kristín Pedersen SB Cubs Sunna María Yngvadóttir SR Cubs Sunneva Daníelsdóttir SB Advanced …

Grunnprófshandbók 2018 / 2019

Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á vefsíðu ÍSS hér.  www.iceskate.is/grunnprofsreglur Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er …

Grunnpróf ÍSS 14.-16.september

Grunnpróf ÍSS eru fyrirhuguð dagana 14.-16. september nk.  Skila þarf skráningu í síðasta lagi 24.ágúst á info@iceskate.is Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er greitt hálft gjald fyrir prófið. Ef …

Afrekssjóður ÍSS

Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS.  Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS aukna styrki sem sérmerktir eru afrekssjóð renna þeir óskertir í sjóðinn. Auk þess mun stjórn hafa það að markmiði að safna styrkjum til afreksmála og mun hluti af þeim verða …