RIG2019: Dagur 3 – Lokadagur
Sunnudagurinn 3. Febrúar var lokadagur keppni í listskautum á Reykjavík International Games 2019. Fyrst kepptu Junior stúlkur og sýndu sínar frjálsu æfingar. Spennan var mikil enda höfðu flestir keppendur staðið nokkuð jafnt eftir skylduæfingarnar. Því mátti sjá tæknilega erfiðar rútínur hjá keppendum og margar atlögur að þreföldum stökkum. Sigurvegari í …
