Þóra Gunnarsdóttir fékk viðurkenningu sjálfboðaliða á RIG2019
Á uppgjörfundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í Golfklúbbnum Holtagörðum föstudaginn 15.mars, veitti framkvæmdaráð RIG viðurkennar til sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag til Reykjavíkurleikanna í ár. Þóra Gunnarsdóttir, mótsstjóri listskautamóts RIG 2019, fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt í ár. Aðrir sjálfboðaliðar sem fengu viðurkenningu voru; Róbert Kjaran Magnússon, kraftlyftingar, Hafsteinn Óskarsson, …
