Art of Components

Skautasamband Íslands, ÍSS, óskar eftir umsóknum um þátttöku á alþjóðlegu þjálfaranámskeiðinu „Art of Components“ sem haldið verður í Bergamo, Ítalíu, dagana 21. – 23. júní 2019. Umsóknareyðublað sem fylgir þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate.is,  ásamt ferilskrá eigi síðar en 15.maí nk. Ítalska skautasambandið, í samvinnu við …

Vormót ÍSS 2019

Um helgina fór fram Vormót ÍSS í Skautahöllinni í Laugardal og þar með er keppnistímabili ÍSS lokið að þessu sinni. Skautasamband Íslands heldur fjögur mót yfir veturinn og er alltaf spennandi að sjá hvað keppendur geta á Vormótinu þar sem tímabilinu er að ljúka og margir að prófa nýja hluti …

Ársskýrsla ÍSS 2018 – 2019

Á Skautaþingi ÍSS, sem fram fór í Borgarnesi þann 6. apríl sl., voru meðal annars ný lög samþykkt. Í tilefni af því að um var að ræða 20. Skautaþingið var gefin út ársskýrsla fyrir síðastliðið tímabil þar sem koma fram ýmsar upplýsingar um sambandið, áhugaverð tölfræði, ársreikningar sambandins ásamt skýrslu …

Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi

Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi. Dagurinn hófst með fundi formanna félaganna ásamt formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra ÍSS. Klukkan 9:00 hófst svo málþing um Siðareglur og hegðunarviðmið í íþróttum er var í umsjón Maríu Fortescue framkvæmdastjóra ÍSS. Málstofunni lauk með hópavinnu þar sem fundargestum …

20. skautaþing ÍSS – seinna fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS da​gs. 6. mars sl.​, sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. 1. Þingstaður Þingið verður haldið á B59 Hotel, Borgarbraut 59, Borganesi 2. Þingsetning Þingsetning verður kl. …