Opið mót í Skautahlaupi
Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni. Því hvetjum við alla áhugasama til þess að skrá sig á mótið. Keppnin fer fram í Skautahöllinni á Akureyri …
