Fræðslufundur 2. október

Samhliða Haustmóti ÍSS, sem fer fram í Egilshöll dagana1.-3. október nk., mun ÍSS halda fræðslufyrirlestur. Fræðslufundurinn fer fram í ÍSsal Egilshallar laugardaginn 2.október kl.16:00 – 17:30. Fundurinn mun fara fram á ensku. Fræðslufyrirlesturinn er hluti af fræðsludagskrá ÍSS fyrir Afreksskautara og Afrekshóp. Skyldumæting er fyrir þá skautara og þjálfara þeirra. …

Haustmót ÍSS 2021: Keppendalistar og Dagskrá

Búið er að birta keppendalista og dagskrá á Haustmóti ÍSS 2021. Athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar. Við minnum á mikilvægi þess að allir áhorfendur forskrái sig á þar til gerðu eyðublaði. Allar frekari upplýsingar um Haustmótið, ásamt keppendalistum og dagskrá, er að finna á síðu …

Fræðsludagur ÍSS í samstarfi við FSÍ

Fyrirlestrarnir eru þrír: Liðsheild: Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN Innri áhugahvöt: Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi Snemmtæk afreksvæðing: Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði   ÍSS heldur áfram góðu samstarfi við Fimleikasamband Íslands (FSÍ). Fræðsludagur ÍSS í samvinnu við FSÍ fer fram laugardaginn 18. september nk. í Veislusal Þróttar í Laugardalnum. Dagskráin byrjar …

Námskeið dómara og tæknisérfræðinga ÍSS 2021

Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og sérhæfingu. Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Vinasmlegast notið skráningarformið hér til hliðar. Ekkert þátttökugjald er á námskeiðin.   Nýliðanámskeið fyrir dómara: Námskeiðið fer fram í fjarkennslu. Þátttakendur fá sent til sín efni sem þeir þurfa að yfirfara …

María Frotescue fær alþjóðleg yfirdómararéttindi

Nú á dögunum lauk María Fortescue prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari (e. international referee).  Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er María því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari. María var fyrir með réttindi alþjóðlegs …

Keppnisreglur ÍSS 2021-2022

ÍSS hefur gefið út keppnisreglur fyrir tímabilið 2021-2022 Keppnisreglur ÍSS Engar stórar breytingar. Athugið að ISU hefur gefið út Communication nr.2382 með skyluæfingum fyrir næsta tímabil.   Félagakerfi ÍSS Helstu breytingar: Niðurfelling á skyldustökkum í öllum flokkum í Keppniskerfi félaganna. Áður en núverandi kerfi tók gildi höfðu öll stökk í …

ISU breytir “Ladies” í “Women”

Alþjóðaskautasambandið (ISU) hefur gert breytingu á nöfnum keppnisflokka kvenna. Hætt er að nota orðið “ladies” í bæði Junior og Senior. Nú skal nota “women”. Change from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout ISU Rules: the change in terminology from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout the Special Regulations and Technical Rules of all ISU sports …