Framboð til stjórnar ÍSS 2023

*Athugið að tilkynningin er uppfærð* Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Þar sem að einn aðalmaður sagði sig úr stjón áður en að kjörtímabili hans lauk þarf …

Vormót ÍSS 2023

Vormót ÍSS fór fram um síðastliðna helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og mættu skautarar fullir eldmóðs til þess að sýna hvað í þeim býr. Vormót ÍSS er ávallt síðasta mót tímabilsins á vegum ÍSS og eru þá í lok móts Bikarmeistarar ÍSS krýndir. Það liggur því …

Aldís Kara hlýtur Silfurmerki ÍSS

Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiðursmerki ÍSS til þeirra sem starfa og iðka innan skautahreyfingarinnar. Silfurmerki ÍSS er veitt til íþróttafólks eftir langan feril sem landsliðsfólk og keppni fyrir hönd ÍSS. Aldís Kara Bergsdóttir lagði skautana á hilluna eftir 15 ára feril í desember síðastliðnum. Að hennar eigin sögn höfðu listskautar …

Bikarmeistarar ÍSS 2023

Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2023. Félög safna stigum á mótum ÍSS yfir keppnisveturinn og tekur efsti keppandi frá hverju félagi stig fyrir félag sitt sem eru svo lögð saman eftir veturinn. Það félag sem stendur uppi með flest stig er bikarmeistari. Þegar …

Freydís Jóna keppir á EYOWF 2023

Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival – EYOWF) Leikarnir fara fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. – 28. janúar nk. Freydís Jóna fer ásamt þjálfara sínum, Sergey Kulbach, og hópi frá Skíðasambandi Íslands. ÍSÍ sér um …

Skautaárið 2022

Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í lok árs er tilefni til þess að líta yfir farinn veg og rifja upp þann árangur sem skautarar okkar hafa sýnt á árinu. Það …

Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2023

Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum 1.-5. febrúar 2023. Þeir skautarar sem keppa á Norðurlandamótinu eru: Junior / unglingaflokkur: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Lena Rut Ásgeirsdóttir Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir Advanced Novice / stúlknaflokkur: Sædís Heba Guðmundsdóttir Indíana Rós Ómarsdóttir Mikil eftirvænting …