Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2024

Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2024

Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Borås í Svíþjóð dagana 31.janúar til 4. febrúar nk.

Fulltrúar ÍSS á mótinu verða:

Senior Women / fullorðinsflokkur:

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir

Junior Women / unglingaflokkur: 

Lena Rut Ásgeirsdóttir
Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir

Advanced Novice Girls / stúlknaflokkur:

Sædís Heba Guðmundsdóttir
Elín Katla Sveinbjörnsdóttir
Katla Karítas Yngvadóttir
Berglind Inga Benediktsdóttir
Varamamður: Indíana Rós Ómarsdóttir

 

Mótið fer fram strax helgina eftir RIG24, sem fer fram venju samkvæmt í Skautahöllinni í Laugardal. Það er því mikið að gerast hjá skauturum ÍSS strax í byrjun árs. Fylgist með skauturum okkar og öllu sem við hjá ÍSS erum að gera á instagram undir @skatingicelandofficial   #skatingiceland

Translate »