Vormót ÍSS 2023
Vormót ÍSS fór fram um síðastliðna helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og mættu skautarar fullir eldmóðs til þess að sýna hvað í þeim býr. Vormót ÍSS er ávallt síðasta mót tímabilsins á vegum ÍSS og eru þá í lok móts Bikarmeistarar ÍSS krýndir. Það liggur því …