Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival - EYOWF)

Leikarnir fara fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk.

Freydís Jóna fer ásamt þjálfara sínum, Sergey Kulbach, og hópi frá Skíðasambandi Íslands.
ÍSÍ sér um utanumhald og skipulagningu ferðarinnar og eru fararstjórar á vegum þeirra með í ferð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *