Opið mót í Skautahlaupi

Opið mót í Skautahlaupi

Opið mót í skautahlaupi

Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi.

Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni.
Því hvetjum við alla áhugasama til þess að skrá sig á mótið.

Keppnin fer fram í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 2.mars kl.20:00

Keppt verður í flokkum ungmenna og fullorðinna.

Skráning fer fram hér

Mótstilkynningu má nálgast hér

Speed Skating Competition

At ÍSS'S Vormót 2024 there will be held a Speed Skating Competition.

The Competition is open to everyone. It is not required to be a member of an ÍSS club to participate.
We encourage all interested to register to compete.

The competition will be held in Akureyri skating rink on Saturday, March 2nd, at 20:00

There will be competition in youth and adult categories.

Registration is through this link

Announcement can be viewed here

Translate »