Eva Dögg Sæmundsdóttir valin Skautakona ársins 2018
Eva Dögg Sæmundsdóttir var valin skautakona ársins 2018 af stjórn Skautasambands Íslands. Eva Dögg æfir með Ungmennafélaginu Fjölni undir leiðsögn Gennady Kaskov og keppir hún í Senior Ladies (Fullorðinsflokki kvenna). Er þetta í fyrsta sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Eva Dögg hefur sýnt óbilandi þrautseigju, dugnað, eljusemi …