Marta María á EYOF 2019
Marta María Jóhannsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuhátíð Ólympíuæskunnar EYOF, í Sarajevo í Bosníu og Herzegovínu. Marta hélt út ásamt 11 öðrum ungum íþróttamönnum í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbretti. Keppt var með stuttu prógrami á þriðjudeginum 12. Febrúar og hafði Marta fengið rásnúmer 25, eða önnur í síðasta keppnishópi. Stutta …
