Framboðsfrestur framlengdur
Kjörnefnd hefur ákveðið að lengja framboðsfrest til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS til kl.23.59 22.mars n.k. þar sem nægur fjöldi hefur ekki boðið sig fram. —- Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir skautaþing 2019. Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn …