Heimsmeistaramót Unglinga 2020
Í morgun hélt Aldís Kara Bergsdóttir áleiðis til Tallinn í Eistlandi til að keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti Unglinga í listskautum sem fer fram þar í borg dagana 2. til 8. mars n.k. Verður það í fyrsta skiptið sem íslenskur einstaklingsskautari keppir á heimsmeistaramóti í listskautum. Skautarar geta eingöngu …
