Kristín Valdís Örnólfsdóttir valin Skautakona ársins 2017
Skautasamband Íslands tilnefnir Kristínu Valdísi Örnólfsdóttur sem skautakonu ársins 2017.Kristín Valdís æfir með Skautafélagi Reykjavíkur og er þetta í fyrsta sinn sem hún hlýtur nafnbótina Skautakona ársins. Þjálfari Kristínar er Guillaume Kermen. Kristín Valdís hefur náð viðmiðum inn í úrvalshóp ÍSS í Junior flokki og keppti í þeim keppnisflokk á …