Ný Stjórn ÍSS

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram 14.apríl síðastliðinn

Á nýafstöðnu skautaþingi, sem fram fór í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 14.apríl sl., var ný Stjórn kjörin.

Stjórnina skipa Guðbjört Erlendsdóttir, Formaður, Heba Finnsdóttir, Jóna Jónsdóttir, Friðjón Guðjohnsen og Svava Hróðný Jónsdóttir, meðstjórnendur.
Varamenn eru Guðrún Björg Elíasdóttir og Oksana Shalabai

Fundarstjóri var Sigríður Jónsdóttir, Varaforseti ÍSÍ.
Farið var yfir skýrslu stjórnar, ársskýrslur voru lagðar fram ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
Lagabreytingatillögur voru kynntar og er hægt að sjá ný lög sambandsins hér.
Fundargerð ásamt skýrslu stjórnar er hægt að skoða hér.

Translate »