Ösp – nýtt aðildarfélag ÍSS
Á nýju ári, 2018, bættist nýtt aðildarfélag í Skautasamband Íslands, Skautadeild Íþróttafélagsins Ösp.Fjölgreinafélagið Ösp hefur verið starfandi síðan 1980.Ísland hefur síðan árið 2004 haldið úti skautaþjálfun fyrir fatlaða einstaklinga, en skautadeild Asparinnar var stofnuð haustið 2011. Fimm þjálfarar eru starfandi innan deildarinnar sem sérhæfa sig í þjónustu við einstaklinga með …