Íslandsmeistaramót ÍSS 2017
Íslandsmeistarar í sínum flokkum; Júlía Grétarsdóttir, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir Í dag lauk keppni á Íslandsmeistaramóti ÍSS. Samhliða því var Íslandsmót barna og unglinga haldið. Stelpurnar sýndu flott tilþrif og var þetta spennandi og skemmtilegt Íslandsmót. Dagurinn var langur, sökum breytinga á dagskrá vegna veðurs. Byrjað var …