Interclub at RIG 2018

Interclub at RIG 2018

First day of Figure Skating at RIG 2018

Today was our Interclub competition
We had a great day, with beautiful skating and fun programs.

In Chicks we had 14 skaters competing. The score was close between the top skaters. Oksana Pachot, FFSG, finished first with 24.51 points. Shania Drieu, FFSG, was second with 24.16 points and third was Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA, with 21.07 points.

In Cubs there were 12 skaters today. The winner was Sasha Sajinovic, FFSG, with 31.06 pints. Second was Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, SA, with 25.88 points. Abigail Drieu, FFSG, finished third with 25.17 points.

Basic Novice A was a big group of 17 skaters who had a great day of competition. The top two skaters finished with the same Total Segment Score of 33.31 points. According to the rules the winner is whoever has the higher Program Components Score.
This tight run shows that every day can be different and everything in your program counts. Bonus points and all.
In the end the winner, with 33.31 total points and 16.88 in Program Components Score, is Júlía Rós Viðarsdóttir, SA. Second is Herdís Heiða Jing Guðjohnsen, SR, with 33.31 total points and 15.41 in Program Components Score. And third is Eydís Gunnarsdóttir, SR, with 28.89 total points.

Basic Novice B had 15 skaters competing. The winner is Edda Steinþórsdóttir, SR, with 29.06 points. Second is Bríet Glóð Pálmadóttir, SR, with 27.44 points and third is Thelma Kristín Maronsdóttir, SR, with 26.81 points.

We finished the day with the Advanced Novice Short Program.
Naomi Dufour, FRA, leads after short. Viktoría Lind Björnsdóttir, ISL, is second and Anaëlle Clermidy, FRA, is third.
Jean Maxime Bernard had a great day, but he is the only skater in his group.

We start again tomorrow, Saturday, at 12:30.
With competition in Advanced Novice Free Skating and Short Program in Junior and Senior.

__________________________________

Fyrsti dagur af listskautum á RIG 2018

Í dag var Interclub keppnin okkar
Við áttum góðan dag með frábærum skauturum og skemmtilegum prógrömmum

Í Chicks voru 14 keppendur. Það var mjótt á munum á efstu skauturum. Oksana Pachot, FFSG, endaði efst með 24.52 stig. Shania Drieu, FFSG, varð önnur með 24.15 stig og Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA, varð þriðja með 21.07 stig.

Í Cubs voru 12 skautarar í dag. Sigurvegarinn var Sasha Sajinovic, FFSG, með 31.06 stig. Önnur var Freydís Jóna Jing Bargsveinsdóttir, SA, með 25.88 stig. Abigail Drieu, FFSG, endaði þriðja með 25.17 stig.

Basic Novice A var stór keppnishópur með 17 skautara sem áttu góðan keppnisdag. Efstu tveir skautararnir enduðu jafnir á heildarstigum með 33.31 stig. Samkvæmt reglum þá er sigurvegarinn sá sem fær hærri Program Components stig. 
Þessi jafna keppni sýnir að hver dagur getur verið mismunandi og allir hlutar prógramms skipta máli. Bónus stig og allt.
Að lokum var sigurvegari flokksins, með 33.31 heildarstig og 16.88 Program Components stig, Júlía Rós Viðarsdóttir, SA. Í öðru sæti var Herdís Heiað Jing Guðjohnsen, SR, með 33.31 heildarstig og 15.41 Program Components stig. Þriðja var Eydís Gunnarsdóttir, SR, með 28.89 heildarstig.

Í Basic Novice B voru 15 skautarar. Sigurvegarinn var Edda Steinþórsdóttir, SR, með 29.06 stig. Önnur var Bríet Glóð Pálmaadóttir, SR, með 27.44 stig og þriðja var Thelma Kristín Maronsdóttir, SR, með 26.81 stig.

Við enduðum daginn á stuttu prógrammi hjá Advanced Novice.
Naomi Dufour, FRA, leiðir eftir stutta prógrammið. Viktoría Lind Björnsdóttir, ISL, er önnur og Annaëlle Clermidy, FRA er þriðja.
Jean Maxime Bernard, FRA, átti góðan dag, en hann er eini skautarinn í hans keppnisflokki.

Við höldum áfram keppni á morgun, laugardag, kl.12:30.
Keppt verður í frjálsu prógrammi hjá Advanced Novice og stuttu prógrammi hjá Junior og Senior.

Translate »