Norðurlandamót 2018

Norðurlandamót 2018

Skautasamband Íslands sendir 11 keppendur til þátttöku á Norðurlandamóti 2018

Norðurlandamótið í listhlaupi á skautum er haldið í Rovaniemi, Finnlandi, 31.janúar -  4.febrúar nk.
Að þessu sinni sendir Íslands 11 keppendur til þátttöku. 4 keppendur í Advanced Novice Girls, 4 keppendur í Junior Ladies og 3 keppendur í Senior Ladies.
 
Eftirfarandi skautarar hafa verið valdir
 
Advanced Novice: 
1. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
2. Viktoría Lind Björnsdóttir
3. Rebekka Rós Ómarsdóttir
4. Aldís Kara Bergsdóttir
 
 
Junior:
1. Kristín Valdís Örnólfsdóttir
2. Marta María Jóhannsdóttir
3. Emilía Rós Ómarsdóttir
4. Margrét Sól Torfadóttir
 
Senior:
1. Júlía Grétarsdóttir
2. Eva Dögg Sæmundsdóttir
3. Þuríður Björg Björgvinsdóttir
 
 
Skautasambandið vill óska öllum skauturum til hamingju.
Translate »