Fríður hópur á International Childrens Games 2019
Íslenskir skautarar verða í liðum ÍBA og ÍBR sem munu verða fulltrúar Akureyrar og Reykjavíkur á International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verða að þessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. – 11. janúar næstkomandi. Leikarnir voru stofnaðir 1968 í Slóveníu og voru lengi framan af einungis með …
