Bikarmeistarar ÍSS 2021
Í dag, sunnudaginn 14.mars, voru Bikarmeistarar ÍSS krýndir í annað sinn. Síðasta keppnistímabil var tekin upp nýtt fyrirkomulag þar sem að félögin keppa sín á milli að því að verða Bikarmeistarar ÍSS. Stig eru gefin í hverjum þeim keppnisflokki er hefur keppendur á viðkomandi móti frá öllum aðildarfélögum. Stig eru …
