Nýr framkvæmdastjóri ÍSS

Nýr framkvæmdastjóri ÍSS

Heiða Ingimarsdóttir

Heiða Ingimarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu ÍSS.

Heiða hóf störf þann 1.júní sl. og mun Lilja, fráfarandi framkvæmdastjóri ÍSS, láta af störfum 30.júní nk.

Heiða er ný innan skautaíþrótta en er metnaðarfullur starfskraftur með drifkraftinn að vopni og mun án efa þekkja skautaíþróttir og iðkendur okkar vel innan tíðar.

Stjórn Skautasambands Íslands býður hana velkomna til starfa.

Translate »