Keppnisreglur ÍSS 2021-2022

Keppnisreglur ÍSS 2021-2022

ÍSS hefur gefið út keppnisreglur fyrir tímabilið 2021-2022

Keppnisreglur ÍSS

Engar stórar breytingar.
Athugið að ISU hefur gefið út Communication nr.2382 með skyluæfingum fyrir næsta tímabil.

 

Félagakerfi ÍSS

Helstu breytingar:

  • Niðurfelling á skyldustökkum í öllum flokkum í Keppniskerfi félaganna.
    Áður en núverandi kerfi tók gildi höfðu öll stökk í félagalínu sama stigagildi og var þá mikilvægt að krefjast skyldustökks til þess að auka sanngirni í niðurstöðum. Í núverandi kerfi hefur hinsvegar hvert stökk sitt gildi og fást því mis há grunnstig fyrir hvert stökk.
  • Hringafjöldi í pírúettu miðast ekki við hringi í stöðu, heldur heildarfjölda snúninga.

ÍSS competition rules for the 2021-2022 season

ÍSS COMPETITION RULES

No major changes.
Please not that the ISU has published Communication no.2382 with required elements for the season.

 

ÍSS Club Competitions

Significant changes:

  • No required jumps in all categories for Club Competitions
    In our previous judging systems all jumps had the same base value and thus it was necessary to have a required jump for fair play. In our new judging system each jump has its own base value and the need for a required jump not valid any more.
  • Minimum revolutions in spins is not based on revolutions in position, rather the total revolutions.
Translate »