Norðurlandamótið á listskautum forsmekkurinn af RIG 2022
Skautasambandið undirbýr nú með þeim stærstu Reykjavíkurleikum sem haldnir hafa verið í Skautahöllinni í Laugardal. En það er ekki það eina sem stendur fyrir dyrum í íslenska skautaheiminum því fimm keppendur héldu til Danmerkur í morgun til keppni á Norðurlandamótinu í listskautum. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sædís Heba …
