Valdimar Leó Friðriksson ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍSS

Valdimar Leó Friðriksson ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍSS

Valdimar Leó Friðriksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu ÍSS.
Hóf hann störf þann 21. febrúar sl.

Valdimar Leó hefur starfað innan íþróttahreyfingarinnar í 30 ár á öllum stigum og í ýmsum verkefnum.
Hann er okkur góðkunnugur og verður spennandi að kynna hann betur fyrir skautaíþróttum.

Stjórn Skautasambands Íslands býður hann velkominn til starfa

Translate »