EYOWF 2022
Um síðustu helgi lauk Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, European Youth Winter Olympic Festival – EYOWF, í Vuokatti í Finnlandi. Leikunum, sem hafði verið marg frestað vegna Covid, eru Evrópuleikar vetraríþrótta sem haldnir eru undir merkjum Alþjóðaólympíunefndarinnar. Keppt er í junior flokkum á aldursbili sem Ólympíunefndin ákveður og gefa ungmennum tækifæri á að …
