ÍSS býður á Skautahlaupskynningu
Skautasamband Íslands býður á opna kynningu á Skautahlaupi. Kynningarnar verða tvær, í Skautahöllinni á Akureyri og í Egilshöll í Reykjavík. Skautahlaup er frábær og skemmtileg íþrótt sem bætir þol, jafnvægi og styrkir vöðvana. Við bjóðum frítt aðgengi inn á skautasvellin og á staðnum verður leiðbeinandi sem aðstoðar áhugasama með fyrstu …
