Fræðslufyrirlestrar ÍSS: Næringarfræðsla

Fræðslufyrirlestrar ÍSS: Næringarfræðsla

Skautasamband Íslands stendur fyrir fræðslufyrirlestri næstkomandi þriðjudag kl.20:00.
Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Teams og er hægt að nálgast link á fundinn hér að neðan.

Fyrirlesturinn er ætlaður öllum forráðamönnum og iðkendum sem náð hafa 14 ára aldri.
Hafi iðkendur undir 14 ára aldri áhuga á því að sitja fyrirlesturinn förum við fram á að það sé gert með forráðamann sér við hlið til stuðnings og útskýringa á viðfangsefnum.

 

You're invited to join a Microsoft Teams meeting
Title: Færðslufyrirlestur ÍSS: Næringarfræðsla
Time: Tuesday, 5 April 2022 20:00:00
Join on your computer or mobile app
Click here to join the meeting

Translate »