Frá 23. Skautaþingi ÍSS
23. Skautaþing ÍSS fór fram í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 30. apríl sl. Svara Hróðný Jónsdóttir, formaður ÍSS, setti þingið og var Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri ÍSS, kjörinn þingforseti. Þingið var vel sótt af fulltrúm allra aðildarfélaga ásamt nefndarmönnum. Kynntar voru fjárhagsáætlun og afreksstefna, þær ræddar og …
