Haustmót ÍSS 2022: Mótstilkynning

Haustmót ÍSS 2022: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður á Haustmót ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal dagana 30. september – 2. október 2022

Mótstilkynning er núna aðgengileg á síðu mótsins, en þar munu allar upplýsingar og tilkynningar berast.

Haustmót ÍSS

 

Translate »