Dómaranámskeið ÍSS 2022

Dómaranámskeið ÍSS 2022

Dómara- og tækninámskeið ÍSS verður haldið í Reykjavík dagana 12.-14. ágúst 2022

Námskeið fyrir byrjendur, bæði dómara og tæknipanel, verður í boði í fjarvinnu og hefst það 1.júlí.
Byrjendur geta þá tekið þátt á framhaldsnámskeiðinu í ágúst.

Framhaldsnámskeiðið hefst á föstudagskvöldi og lýkur á sunnudagskvöldi.
Dagskráin er sett upp þannig að bæði er hægt að sitja dómaranámskeið og tækninámskeið

Skráningarfrestur á byrjendanámskeið er til og með 25.júní nk.
Skráningardrestur á framhaldsnámskeið er til og með 1.ágúst nk.

Translate »