Íslandsmeistaramót ÍSS 2022
Á laugardeginu fór fram keppni í stuttu prógrammi, eða skylduæfingar. Það voru skautarar úr Advanced Novice sem hófu keppni. Fyrst á ísinn var Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA, þar sem hún reyndi við tvöfaldan Axel sem ekki dugði til í dag, en þrátt fyrir það landaði hún 1. sæti með tæknistig …
