Yfirlýsing frá stjórn ÍSS
Skautasamband Íslands hefur ekki farið varhluta af umræðunni sem hefur átt sér stað undanfarna daga og mánuði innan skauta íþróttarinnar um heim allan þar sem margir núverandi og fyrrverandi skautarar, íslenskir sem og erlendir, hafa komið fram og sagt sína sögu í samskiptum sínum við þjálfara innan íþróttarinnar. Mikilvægt er …
