Marta María á Junior Grand Prix Gdansk

Marta María á Junior Grand Prix Gdansk

Þá er komið að seinni þátttöku Íslands í Junior Grand Prix mótaröðinni og að þessu sinni er það Marta María Jóhannsdóttir sem er fulltrúi okkar. Þetta er í annað skiptið sem Marta María fer á JGP.

Streymt er frá mótinu á Youtube síðu ISU

Keppendalista má finna hér

Tímaplan má sjá hér

Dregið verður í keppnisröð á morgun, miðvikudag

Translate »