Þjálfaranámskeið 1a hjá Skautasambandi Íslands

Þjálfaranámskeið 1a hjá Skautasambandi Íslands

Þjálfaranámskeið 1a

Forkröfur á þjálfaranámskeið 1a eru:

  1. Hafa náð 16 ára aldri
  2. Hafa lokið í það minnsta Hvíta skautanum í skautum regnbogann.
  3. Hafa lokið eða vera skráður á þjálfaranámskeið ÍSÍ 1.hluta sem hefst 23.september næstkomandi. Skráning fer fram á heimasíðu ÍSÍ hér Verð 30.000 kr (fyrirmyndarfélög fá 20% afslátt)

Námskeiðið skiptist í tvo hluta

1. Fjarnámshluti sem fer fram dagana 27.9 – 3.10

  1. Fyrirlestrar og ísþálfun sem fer fram helgina 4.-6. október.

Við hvetjum alla aðstoðarþjálfara til að skrá sig og ná sér í réttindi og vonum að þeir verði hvattir til þátttöku af stjórnum og yfirþjálfurum. Verð 18.500 kr. Skráning fer fram í gegnum Nóra á slóðinni iceskate.felog.is/ Þar er jafnframt gengið frá greiðslum.

ÍSS Coaching seminar 1a

Prerequisites for registrations on ÍSS Coaching seminar 1a are:

  1. Have reached 16 years of age.
  2. Have reached minimum The white skate in skate the rainbow.
  3. Have finished 1st section of ÍSÍ Coaches Seminar or being registered on the ÍSÍ Coaches seminar section one starting September 23rd. Registration is here. Verð 30.000 kr (fyrirmyndarfélög fá 20% afslátt)

The seminar will be divided into two sections

  1. Online seminar taking place from September 27th until October 3rd.
  2. Lectures and ice training taking place the weekend of 4th -6th of October.

We encourage all assistant coaches to register and gain their first coaching rights and hope they will all be encouraged by boards and head coaches. Price 18.500 ISK. Registration and payment is through this link: iceskate.felog.is/

Translate »