Íslenskir skautarar á faraldsfæti og gullverðlaun
Íslenskir skautarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og keppt undir merkjum landsliðs Íslands á mótum af ISU lista. Fjórar stúlkur fóru á Golden Bear í Króatíu og kepptu tvær í Advanced novice og tvær í junior. Þær Herdís Heiða Jing Guðjohnsen og Rebekka Rós Ómarsdóttir kepptu í advanced novice og …