Íslandsmót ÍSS 2019: Dagur 1
Íslandsmót Skautasambandsins hófst í morgun í Skautahöllinni í Laugardal. Aðalæfing í keppnisflokkum advanced novice og junior byrjuðu klukkan 9:15 en það var klukkan 11 að keppni hófst í Basic novice. Fimm stúlkur voru skráðar til keppni og röðuðu niður hverju glæsilegu prógraminu eftir öðru. Stúlkurnar í þessum flokki taka miklum …
